Kjarasamningur við RARIK

KVH, ásamt 5 öðrum félögum, hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við RARIK, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður 25. júní og er gildistími hans frá 1. janúar 2014 til...

Orlofssjóður – laust frá 20. júní

Minnt er á póstlista Orlofssjóðs BHM. Þar er hægt að fá sendar upplýsingar um lausa bústaði og íbúðir ásamt öðrum upplýsingum er tengjast sjóðnum. Til að skrá sig er farið inn á bókunarvef sjóðsins:...

Kjarasamningur samþykktur við ríkið.

Kjarasamningur KVH við ríkissjóð, sem undirritaður var þ. 28. maí s.l., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagsmanna sem undir hann heyra og lauk að miðnætti. Meirihluti félagsmanna aðildarfélaga BHM eða 61,9% samþykkti nýgerðan kjarasamning við...

Atkvæðagreiðsla um ríkissamning – nýtum kosningaréttinn

Félagsmenn KVH sem heyra undir kjarasamning félagsins við ríkið: KVH minnir á rafrænu atkvæðagreiðsluna sem nú stendur yfir, um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðildarfélaga BHM við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Stendur atkvæðagreiðslan til miðnættis...

Laus orlofshús/íbúðir 13 – 20 júní

Eftirfarandi bústaðir og íbúðir eru enn lausar frá 13. til 20. júní. Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Orlofssjóðs BHM. Minnt er á póstlista Orlofssjóðs BHM. Þar er hægt að fá sendar upplýsingar um lausa bústaði og íbúðir ásamt öðrum upplýsingum er...