by hallur | mar 30, 2015 | Fréttir
Sjóðfélagar Orlofssjóðs BHM athugið – Á miðnætti á morgun, þann 31. mars, er síðasti dagurinn sem hægt er að senda inn umsókn vegna umsókna um íbúðir og hús innanlands á tímabilinu frá 12. júní til 21. ágúst 2015. Hægt er að bóka tímabilin frá 5. til 12. júní...
by hallur | mar 27, 2015 | Fréttir
KVH mun bjóða félagsmönnum sínum sem hafa námsmannaaðild upp á námskeið, miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi, þar sem farið verður yfir punkta sem byggja upp ímynd (personal branding) í atvinnuleit. Fyrirlesari verður Silja Jóhannesdóttir sem er ráðgjafi hjá Capacent...
by hallur | mar 16, 2015 | Fréttir
KVH hefur sent félagsmönnum sínum sem starfa hjá ríkisstofnunum tölvupóst þar sem greint er frá stöðu mála í kjarasamningaviðræðum við ríkið. Vinsamlegast sendið upplýsingar um rétt netfang á kvh@bhm.is hafir þú ekki fengið tölvupóstinn. KVH mun eftir atvikum upplýsa...
by hallur | mar 11, 2015 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 19. mars 2015, kl. 12:00 – 14:00, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og tillögur...
by hallur | mar 3, 2015 | Fréttir
BHM boðar til baráttufundar! KVH hvetur félagsmenn sína, sem starfa hjá ríkinu, að fjölmenna á sameiginlegan baráttufund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Austurbæ, fimmtudaginn 5. mars kl. 15. Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna...
by hallur | feb 23, 2015 | Fréttir
Aðalfundur KVH verður haldinn 19. mars n.k. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Vakin er athygli á að skv. nýjum lögum KVH þarf framboð til embætta á aðalfundi að hafa borist stjórn fyrir 1. mars n.k. Tilkynning um framboð ásamt staðfestingu þess sem býður...