Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM var haldinn 22. apríl s.l. Nýr formaður bandalagsins var kosinn og er það Þórunn Sveinbjarnardóttir.   Fulltrúar KVH í stjórnum, ráðum og nefndum BHM eru eftirtaldir: Birgir Guðjónsson (varamaður í stjórn BHM); Gunnar Gunnarsson (skoðunarmaður reikninga...

Námskeið KVH fyrir námsmenn

KVH hélt námskeið í apríl fyrir þá félagsmenn sem hafa námsmannaaðild að KVH.  Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Silja Jóhannesdóttir, ráðgjafi og Karen Ósk Pétursdóttir, verkefnastjóri KVH. Á námskeiðinu var einkum fjallað um atvinnuviðtöl og undirbúning þeirra, gerð...

Fundir KVH á Akureyri

KVH efndi til félagsfundar í byrjun apríl á Akureyri, en ríflega 80 félagsmenn eru búsettir þar. Á fundinum sem var fjölmennur og vel sóttur, var farið yfir stöðu kjarasamninga og viðræðna. Einnig hélt KVH kynningarfund með námsmönnum í viðskiptafræði við Háskólann á...

Tilraunaverkefni og tímabundin laun

Tilraunaverkefni um mat á árangri og frammistöðu, álagi og öðrum persónubundnum og tímabundnum þáttum er að fara af stað hjá 31 ríkisstofnun sem til þessa verkefnis voru valin, í framhaldi af bókun 2 með síðasta kjarasamningi við ríkið.  Stofnanirnar skulu búa til...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn 19. mars  s.l. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosin ný stjórn félagsins. Hana skipa eftirtaldir: Birgir Guðjónsson, formaður, Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari, Ársæll Baldursson, gjaldkeri, og meðstjórnendur eru þau Helga...

Munum eftir kjarakönnuninni !

Félagsmenn KVH sem enn eiga eftir að svara hinni árlegu kjarakönnun BHM og aðildarfélaganna, eru eindregið hvattir til að taka þátt. Kjarahluti könnunarinnar er nú bæði styttri og einfaldari en í fyrra. Þátttakan er mikilvægt framlag félagsmanna og eftir því sem...