Sumarlokun

Skrifstofa KVH verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 31. júlí til og með 7. ágúst.  Erindum sem berast á þeim tíma verður svarað frá og með mánudeginum 10. ágúst.

Menntun og ráðstöfunartekjur

Í Hagtíðindum, sem gefin eru út af Hagstofu Íslands, kemur fram að á Íslandi er minnstur munur ráðstöfunartekna milli háskólamenntaðra og þeirra sem eingöngu hafa lokið grunnmenntun, samanborið við aðrar Evrópuþjóðir.  Árið 2014 voru ráðstöfunartekjur fólks með...

Samningaviðræðum KVH við ríki frestað

Á fundi samninganefnda KVH og ríkisins í gær, 30. júní, var undirritað samkomulag um frestun kjaraviðræðna um sinn. Aðilar munu halda áfram viðræðum að fáeinum vikum liðnum og verða þær m.a. byggðar á þeim gögnum og kröfum sem báðir aðilar hafa lagt fram. Sem kunnugt...

Kjarasamningaviðræður KVH við ríkið

Viðræður KVH um endurnýjun kjarasamnings við ríkið hafa nú staðið yfir í all langan tíma samfellt, en gildistími síðasta samnings var til 28. febrúar s.l.  Ítarlega hefur verið rætt um megin atriði kröfugerðar, m.a. launaliði og gildistíma, stofnanasamninga og...

Fyrsti maí 2015

BHM og aðildarfélög þess taka þátt í sameiginlegri 1.maí göngu stéttarfélaganna og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt. Safnast verður saman við Borgartún 6, kl. 13:00 og gengið verður að Hlemmi, en þaðan fer stóra gangan af stað kl. 13:30. Útifundurinn sjálfur...

Kjarasamningaviðræður KVH

Kjarasamningaviðræður KVH við ríkið standa nú yfir en félagsmenn KVH hjá ríkinu eru um 500 talsins. Gildistími síðasta samnings var til 28. febrúar sl. eins og samningar flestra annarra aðildarfélaga BHM.   Upphaflega stóð KVH að sameiginlegri kröfugerð BHM og...