BHM fræðslan

Fyrsta hádegiserindið í BHM-fræðslunni á þessu hausti fjallar um Jafnlaunastaðalinn, markmið hans og helstu áfánga í innleiðingu. Kynning á jafnlaunastaðlinum 15.september 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 12:00 – 13:00 Skráðu þig hér Guðný...

Áríðandi fundur um kjarasamninga

Til félagsmanna KVH á ríkisstofnunum: Samningaviðræður KVH og ríkis (SNR) Samninganefnd KVH boðar félagsmenn sem starfa á ríkistofnunum til félagsfundar, mánudaginn 14. september, í fundarsal (H og I) á annari hæð Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.  Fundur...

Frá samninganefnd KVH

Samningaviðræður KVH við ríkið um nýjan kjarasamning aðila halda enn áfram og hefur næsti fundur verið boðaður í byrjun næstu viku.  Aðilar hafa skipst á tillögum og rætt ítarlega fjölmörg atriði kröfugerðar, en niðurstaða er enn ekki fengin.  Félagsmenn KVH hjá...

Viðræður halda áfram

Samningaviðræður KVH og samninganefndar ríkisins héldu áfram í dag, þar sem lagðar voru fram nýjar tillögur um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðila. Næsti fundur hefur verið boðaður 1. september n.k.

Ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs BHM

Sjóðfélagar OBHM: Eins og kynnt var í Orlofsblaðinu í vor hefur verið ákveðið að efna til ljósmyndasamkeppni meðal sjóðfélaga OBHM. Þemað er annars vegar orlofsdvöl og hins vegar útivist. Valdar verða tvær bestu myndirnar og hljóta vinningshafar verðlaun í formi...

Kjaraviðræður KVH við ríkið

Í júlí mánuði gerðu KVH og Samninganefnd ríkisins (SNR) samkomulag um stutta frestun samningaviðræðna yfir hásumarið meðan deila annarra 18 aðildarfélaga BHM og hjúkrunarfræðinga var til úrskurðar hjá Gerðardómi, skv. lagasetningu þar um, og sömuleiðis málarekstur...