by hallur | okt 30, 2015 | Fréttir
KVH átti samningafund ásamt sex öðrum háskólafélögum við SNR síðdegis í dag, föstudag. Á þeim fundi skýrði SNR nánar þann rammasamning sem ríkið og flestir aðilar vinnumarkaðarins undirrituðu þ. 27. s.l. Samninganefnd KVH mun eiga næsta fund með SNR strax eftir...
by karen | okt 27, 2015 | Fréttir
KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) 2 námskeið verða í vikunni: Trúnaðarmannafræðsla – hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki? 28.október 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 13:00 – 16:00 Skráningar...
by hallur | okt 23, 2015 | Fréttir
KVH og fulltrúar fimm annarra háskólafélaga áttu sameiginlega samningafund með Samninganefnd ríkisins (SNR) síðdegis í gær, fimmtudag. SNR gerði grein fyrir stöðu mála í öðrum viðræðum en þær eru langt komnar, viðræðum Salek hópsins sem nú standa yfir og því...
by hallur | okt 19, 2015 | Fréttir
Samningafundi KVH og ríkisins sem frestað var, verður haldið áfram í þessari viku. Þau stéttarfélög háskólamanna sem enn eiga í viðræðum við ríkið hafa jafnframt fundað sameiginlega sín á milli síðustu daga. Í síðustu viku gerði ríkið nýjan kjarasamning við tvö af...
by hallur | okt 13, 2015 | Fréttir
KVH varð við beiðni samninganefndar ríkisins (SNR) á síðasta fundi aðila þ. 30. sept, um stutt hlé á viðræðum, þar sem SNR hafði ekki nýjar tillögur fram að færa til lausnar kjaradeilunnar, en vildi á hinn bóginn fá svigrúm til freista þess að ná breiðri samstöðu um...
by karen | okt 8, 2015 | Fréttir
Skráning í BHM-fræðsluna hefst í dag, fimmtudaginn 8. október. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Segja má að boðið verði upp á „verkfærakistu“ þar sem er að finna ýmis tól. Námskeiðin eru af ýmsum toga og fjalla m.a. um teymisvinnu, að skapa umbótamenningu með...