by karen | nóv 5, 2015 | Fréttir
Viðræður við ríkið: Tveir samningafundir KVH og SNR hafa verið haldnir í vikunni, þ.e. síðast liðinn þriðjudag og í dag fimmtudag, og búið er að boða til framhaldsfundar á morgun, föstudag. Aðilar hafa skipts á hugmyndum um lausn deilunnar, rætt ýmsar útfærslur og...
by karen | nóv 5, 2015 | Fréttir
Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....
by hallur | okt 30, 2015 | Fréttir
KVH átti samningafund ásamt sex öðrum háskólafélögum við SNR síðdegis í dag, föstudag. Á þeim fundi skýrði SNR nánar þann rammasamning sem ríkið og flestir aðilar vinnumarkaðarins undirrituðu þ. 27. s.l. Samninganefnd KVH mun eiga næsta fund með SNR strax eftir...
by karen | okt 27, 2015 | Fréttir
KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) 2 námskeið verða í vikunni: Trúnaðarmannafræðsla – hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki? 28.október 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 13:00 – 16:00 Skráningar...
by hallur | okt 23, 2015 | Fréttir
KVH og fulltrúar fimm annarra háskólafélaga áttu sameiginlega samningafund með Samninganefnd ríkisins (SNR) síðdegis í gær, fimmtudag. SNR gerði grein fyrir stöðu mála í öðrum viðræðum en þær eru langt komnar, viðræðum Salek hópsins sem nú standa yfir og því...
by hallur | okt 19, 2015 | Fréttir
Samningafundi KVH og ríkisins sem frestað var, verður haldið áfram í þessari viku. Þau stéttarfélög háskólamanna sem enn eiga í viðræðum við ríkið hafa jafnframt fundað sameiginlega sín á milli síðustu daga. Í síðustu viku gerði ríkið nýjan kjarasamning við tvö af...