by hallur | des 14, 2015 | Fréttir
Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn. Samningurinn var samþykktur samhljóða. Hann gildir til 31. mars...
by hallur | des 14, 2015 | Fréttir
Nú standa yfir kjarasamningaviðræður KVH við annars vegar Samband ísl. sveitarfélaga og hins vegar Reykjavíkurborg. Fundað var í síðustu viku og fundum er haldið áfram í þessari viku. Stefnt er að því að ná samningum fyrir vikulok.
by hallur | des 8, 2015 | Fréttir
Í gær, 7. des, var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum við tvo viðsemjendur KVH: annars vegar Ríkisútvarpið ohf. og hins vegar Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Samkomulögin verða kynnt viðkomandi félagsmönnum í vikunni og...
by hallur | des 4, 2015 | Fréttir
Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og OR, var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn. Af þeim sem tóku afstöðu greiddu 75% atkvæði með samningnum, en 25% voru á móti. Samningurinn telst því samþykkur. Hann...
by karen | des 3, 2015 | Fréttir
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið! Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Umsóknir eru sendar inn með rafrænum...
by hallur | des 2, 2015 | Fréttir
KVH undirritaði í dag Samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings við Orkuveitu Reykjavíkur, sameignarfyrirtæki, með fyrirvara um samþykki viðkomandi félagsmanna. Samningurinn verður kynntur hutaðeigandi n.k. föstudag og borinn undir...