by karen | jan 5, 2016 | Fréttir
Samningaviðræður Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hafa staðið yfir síðan í byrjun desember. Hið sama má reyndar segja um viðræður SNS við aðra viðsemjendur innan BHM. Samninganefnd KVH hefur lagt...
by karen | jan 5, 2016 | Fréttir
Nú er hægt að senda inn umsókn um leigu á orlofshúsum eða íbúðum í útlöndum í sumar. Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn. Umsóknarformið er undir „umsóknir“, og velja svo „sækja um“. Hægt er að breyta umsókninni á meðan umsóknarfrestur er ekki liðinn....
by hallur | des 29, 2015 | Fréttir
Samkomulag um breytingar og framlenginu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritað var 18. desember var samþykkt í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk þriðudaginn 22. desember síðast liðinn. Alls 95,8% þeirra sem atkvæði greiddu, samþykktu samninginn. Hann...
by hallur | des 18, 2015 | Fréttir
Í morgun, föstudaginn 18. des, var undirritað Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar. Samningurinn er í samræmi við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið að undanförnu, og jafnframt í takt við samræmda launastefnu aðila...
by hallur | des 14, 2015 | Fréttir
Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn. Samningurinn var samþykktur samhljóða. Hann gildir til 31. mars...
by hallur | des 14, 2015 | Fréttir
Nú standa yfir kjarasamningaviðræður KVH við annars vegar Samband ísl. sveitarfélaga og hins vegar Reykjavíkurborg. Fundað var í síðustu viku og fundum er haldið áfram í þessari viku. Stefnt er að því að ná samningum fyrir vikulok.