by hallur | apr 20, 2016 | Fréttir
Skrifstofa KVH verður lokuð föstudaginn 22. apríl.
by hallur | apr 14, 2016 | Fréttir
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning KVH og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag. Niðurstaðan varð sú að samningurinn var samþykktur með 80,6% atkvæða, 17,7% voru á móti en 1,6% skiluðu auðu. Á kjörskrá voru 98 og kjörsókn var 63,3%. Félagsmenn...
by hallur | apr 7, 2016 | Fréttir
Í dag undirrituðu samninganefndir KVH og Sambands Íslenskra sveitarfélaga nýtt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Samningurinn er afturvikur frá 1. september 2015 og gildir til 31. mars 2019. Samningurinn er sambærilegur þeim...
by karen | apr 1, 2016 | Fréttir
ÍSAFJÖRÐUR: Núvitund – vellíðan og velgengni Staðsetning: ÍSAFJÖRÐUR – Fræðslumiðstöð Vestfjarða (Einnig verður fjarkennt til Hólmavíkur og Patreksfjarðar í gegnum fjarfundabúnað, félagsmenn mæta á starfsstöðvar Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á staðnum.)...
by hallur | mar 31, 2016 | Fréttir
Kjaraviðræður hafa haldið áfram síðustu daga milli KVH og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um endurnýjun kjarasamnings aðila. Viðræður eru langt komnar og vonir standa til að hægt verði að ljúka samningum á allra næstu dögum og kynna viðkomandi...
by hallur | mar 22, 2016 | Fréttir
Samningaviðræðum KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga var áfram haldið í dag, 22. mars og hefur næsti fundur verið boðaður strax eftir páska. Aðilar hafa skiptst á tilboðum og drögum að nýjum samningi er gildi frá 1. sept 2015 til 31. mars 2019. Stefnt er að því...