BHM-fræðslan

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi vorönn. Dagskráin/skráning er einnig aðgengileg á heimasíðu BHM: http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/ Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 4. janúar nk. Fjöldi...

Opnunartími skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð á Þorláksmessu 23. desember, aðfangadag og þriðjudaginn 27. desember.  Berist erindi á þeim tíma, verður þeim svarað milli jóla og nýárs.  

Umsögn KVH til efnahags- og viðskiptanefndar

KVH hefur gagnrýnt fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um A-deild LSR, meðal annars á grundvelli úttektar / skýrslu sem félagið lét vinna og áður hefur verið kynnt. Skýrsluna vann Dr. Oddgeir Ottesen og fjallar hún m.a um forsendur og útreikninga sem lágu...

Óvissa um lífeyrisréttindi í LSR

Umtalsverð kjaraskerðing og óvissa um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna, ef fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um LSR verður samþykkt. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leitaði til Dr. Oddgeirs Á. Ottesen, hjá Integra ráðgjöf, um mat á...

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið

Vegna bilunar í tölvubúnaði hafa Mínar síður á vef BHM (bhm.is) að mestu legið niðri undanfarinn sólarhring. Viðgerð er nú lokið og geta félagsmenn skráð sig inn á Mínum síðum, skoðað upplýsingar, sent inn umsóknir og gögn o.s.frv. Beðist er velvirðingar á þeim...

Samkomulag BHM og SA

Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það sem nú gildir almennt á almennum vinnumarkaði....