Greiðsla úr Vísindasjóði KVH

Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2017, þann 5. febrúar s.l. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju.  Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem...

Fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018. Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 30. janúar nk.

Staðan á vinnumarkaði

Staðan á vinnumarkaði Nú standa yfir óformlegar viðræður stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, um aukið samstarf til að stuðla að því að kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Á sama tíma eru stærstu aðilar á vinnumarkaði að meta hvort...

Ný stefna BHM samþykkt

Á aukaaðalfundi BHM, sem haldinn var í gær, 1. nóvember 2017, var samþykkt ný stefna fyrir bandalagið og kemur hún í stað áður gildandi stefnu frá árinu 2013. Aðdragandinn var sá að á aðalfundi BHM sl. vor náðist ekki að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins...

Nýr kjarasamningur KVH við SA

KVH og 13 önnur aðildarfélög BHM undirrituðu í gær, 23. október, nýjan ótímabundinn kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.  Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila, frá árinu 2011.   Kjarasamningur aðildarfélaga BHM og SA er ólíkur ýmsum öðrum...

BHM fræðslan

Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr viðkomandi sjóðum BHM? Næstkomandi fimmtudag, 28. september, verður kynning á sjóðum BHM þar sem m.a. verður farið yfir úthlutunarreglur sjóðanna. Kynningin fer fram í húsakynnum BHM kl. 12:00 – 13:00. Vinsamlegast skráið...