by karen | maí 18, 2018 | Fréttir
Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum. Dagskrá fundar: Skýrslur stjórna LSR og LH Ársreikningar 2017 Fjárfestingarstefna...
by karen | maí 2, 2018 | Fréttir
Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM Þegar tölfræði styrkja úr sjóðum BHM á árinu 2017 er skoðuð, kemur m.a. eftirfarandi í ljós að því er varðar félagsmenn KVH: Sjúkrasjóður (félagsmenn sem vinna á almennum vinnumarkaði): Úthlutað var 736 styrkjum til...
by karen | apr 26, 2018 | Fréttir
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu. Þar með bætist BHM í hóp 15 heildarsamtaka launafólks frá öllum Norðurlöndunum með um 9 milljónir...
by admin | apr 5, 2018 | Fréttir
Hér má nálgast seinni hluta fræðsludagskrá BHM á vorönn 2018. Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 6. apríl nk.
by admin | mar 7, 2018 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 15. mars 2018, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og tillögur...
by admin | feb 8, 2018 | Fréttir
Nú í vikunni gaf Orlofssjóður BHM (OBHM) út orlofsblaði fyrir árið 2018. Orlofsblaðið mun berast sjóðfélögum í bréfpósti auk þess sem finna má blaðið hér. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu OBHM.