Mótframlag í lífeyrissjóði hækkar

Í samræmi við ákvæði kjarasamnings KVH og Samtaka atvinnulífsins hækkar mótframlag atvinnurekanda á almennum vinnumarkaði frá 1.júlí um 1,5% og verður 11,5%.  Þar með er það orðið hið sama og gildir hjá opinberum vinnuveitendum. Launamaður greiðir áfram 4% iðgjald til...

Reykjavíkurborg dæmd vegna ólögmætrar áminningar

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi þ. 5.júní s.l. Reykjavíkurborg til að greiða fjármálastjóra Ráðhúss Reykjavíkur miskabætur, samhliða því að felld var úr gildi skrifleg áminning sem Reykjavíkurborg hafði veitt fjármálastjóranum í starfi. Málið (E-3132/2017) er...

Orlofssjóður BHM

Eftirfarandi eru lausar dagsetningar í orlofshúsum BHM – bókanir fara fram í gegnum bókunarvef OBHM og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær: Útlönd Calle San Policarpo á Torrevieja: Laust frá 19.7 til 26.7 Ailingen í Bodense: Laust frá 21.7 til 28.7 Odrup:...

Ársfundur LSR og LH

Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum. Dagskrá fundar: Skýrslur stjórna LSR og LH Ársreikningar 2017 Fjárfestingarstefna...

Nýtir þú þinn rétt?

Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM Þegar tölfræði styrkja úr sjóðum BHM á árinu 2017 er skoðuð, kemur m.a. eftirfarandi í ljós að því er varðar félagsmenn KVH: Sjúkrasjóður (félagsmenn sem vinna á almennum vinnumarkaði):  Úthlutað var 736 styrkjum til...

BHM fær aðild að Norræna verkalýðssambandinu

Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu. Þar með bætist BHM í hóp 15 heildarsamtaka launafólks frá öllum Norðurlöndunum með um 9 milljónir...