by karen | ágú 13, 2018 | Fréttir
Í samræmi við ákvæði kjarasamnings KVH og Samtaka atvinnulífsins hækkar mótframlag atvinnurekanda á almennum vinnumarkaði frá 1.júlí um 1,5% og verður 11,5%. Þar með er það orðið hið sama og gildir hjá opinberum vinnuveitendum. Launamaður greiðir áfram 4% iðgjald til...
by karen | júl 12, 2018 | Fréttir
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi þ. 5.júní s.l. Reykjavíkurborg til að greiða fjármálastjóra Ráðhúss Reykjavíkur miskabætur, samhliða því að felld var úr gildi skrifleg áminning sem Reykjavíkurborg hafði veitt fjármálastjóranum í starfi. Málið (E-3132/2017) er...
by karen | júl 2, 2018 | Fréttir
Eftirfarandi eru lausar dagsetningar í orlofshúsum BHM – bókanir fara fram í gegnum bókunarvef OBHM og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær: Útlönd Calle San Policarpo á Torrevieja: Laust frá 19.7 til 26.7 Ailingen í Bodense: Laust frá 21.7 til 28.7 Odrup:...
by karen | maí 18, 2018 | Fréttir
Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum. Dagskrá fundar: Skýrslur stjórna LSR og LH Ársreikningar 2017 Fjárfestingarstefna...
by karen | maí 2, 2018 | Fréttir
Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM Þegar tölfræði styrkja úr sjóðum BHM á árinu 2017 er skoðuð, kemur m.a. eftirfarandi í ljós að því er varðar félagsmenn KVH: Sjúkrasjóður (félagsmenn sem vinna á almennum vinnumarkaði): Úthlutað var 736 styrkjum til...
by karen | apr 26, 2018 | Fréttir
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu. Þar með bætist BHM í hóp 15 heildarsamtaka launafólks frá öllum Norðurlöndunum með um 9 milljónir...