by karen | mar 5, 2019 | Fréttir
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið 2. apríl um leiðir til að stjórna streitu og nýta hana til árangurs, forðast kulnun og ,,blómstra” í starfi. Námskeiðið fer fram í Ásbrú, fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6 milli kl. 9:00 og 12:30. Leiðbeinandi...
by karen | mar 1, 2019 | Fréttir
Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til RSK, verið er að vinna að lausn málsins.
by karen | feb 28, 2019 | Fréttir
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið 19. mars um leiðir til að stjórna streitu og nýta hana til árangurs, forðast kulnun og „blómstra“ í starfi. Námskeiðið fer fram í Ási, fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, milli kl. 9:00 og 12:30. Námskeiðið er...
by karen | feb 15, 2019 | Fréttir
Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2018, þann 15. febrúar 2019. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju. Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem...
by karen | feb 12, 2019 | Fréttir
Greiðsla úr Vísindasjóði KVH fyrir almanaksárið 2018 hefur tafist vegna bilunar í kerfi. Verið er að vinna að lausn í málinu og stefnt er að því að greiða úr sjóðnum þann 15. febrúar n.k. Þeir sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH eru félagsmenn sem starfa eftir...
by karen | jan 16, 2019 | Fréttir
Til félagsmanna KVH í OBHM: Tímasetningu á því hvenær opnar fyrir ný leigutímabil orlofshúsa hefur verið breytt. Áður opnaði alltaf fyrir ný leigutímabil kl. 09:00 en breyttur tími er nú 12:00. Þetta hefst strax þegar opnar næst eða þann 15. febrúar Upplýsingar um...