by Steinar Lúðvíksson | maí 9, 2019 | Fréttir
Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH. Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og...
by Steinar Lúðvíksson | maí 7, 2019 | Fréttir
Árlega eru haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR í húsnæði LSR að Engjateigi 11. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur....
by Steinar Lúðvíksson | apr 3, 2019 | Fréttir
Stjórnir Sjúkrasjóðs BHM og Styrktarsjóðs BHM breyttu á dögunum úthlutunarreglum sjóðanna til að laga rekstur þeirra að breyttum aðstæðum. Helstu breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM tóku gildi frá og með 29. mars 2019 og eru eftirfarandi: Styrkur vegna...
by karen | mar 28, 2019 | Fréttir
Aðalfundur KVH var haldinn þann 21. mars s.l., eftirfarandi skipa nýja stjórn KVH: Ársæll Baldursson, formaður Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari Helga S. Sigurðardóttir, gjaldkeri Stefán Þór Björnsson, meðstjórnandi Sæmundur Árni Hermannsson, meðstjórnandi Varastjórn...
by karen | mar 14, 2019 | Fréttir
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð. Skráning...
by karen | mar 11, 2019 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...