by Steinar Lúðvíksson | júl 19, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Ný viðræðuáætlun hefur verið gerð þar sem kveðið er á um sérstaka innágreiðslu vegna tafa sem orðið hafa á kjaraviðræðum. Innágreiðslan kemur til...
by Steinar Lúðvíksson | júl 3, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Samninganefnd ríkisins (SNR) annars vegar og Samband íslenskra sveitarfélaga hins vegar. Nýjar viðræðuáætlanir hafa verið gerðar þar sem kveðið er á um sérstaka...
by Steinar Lúðvíksson | júl 2, 2019 | Fréttir
Samninganefnd ríkisins (SNR) hefur farið þess á leit við aðildarfélög BHM að gert verði hlé á kjaraviðræðum yfir hásumarið. Gera má ráð fyrir að viðræðuáætlanir félaganna verði endurskoðaðar í ljósi þessa og viðræðum frestað fram yfir verslunarmannahelgi. Samningar...
by Steinar Lúðvíksson | jún 20, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur átt í kjarasamningsviðræðum við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur átt níu fundi með SNR (Samninganefnd ríkisins) og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt þrjá fundi með...
by Steinar Lúðvíksson | maí 17, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag. Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir...
by Steinar Lúðvíksson | maí 9, 2019 | Fréttir
Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH. Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og...