by Steinar Lúðvíksson | júl 2, 2019 | Fréttir
Samninganefnd ríkisins (SNR) hefur farið þess á leit við aðildarfélög BHM að gert verði hlé á kjaraviðræðum yfir hásumarið. Gera má ráð fyrir að viðræðuáætlanir félaganna verði endurskoðaðar í ljósi þessa og viðræðum frestað fram yfir verslunarmannahelgi. Samningar...
by Steinar Lúðvíksson | jún 20, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur átt í kjarasamningsviðræðum við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur átt níu fundi með SNR (Samninganefnd ríkisins) og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt þrjá fundi með...
by Steinar Lúðvíksson | maí 17, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag. Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir...
by Steinar Lúðvíksson | maí 9, 2019 | Fréttir
Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH. Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og...
by Steinar Lúðvíksson | maí 7, 2019 | Fréttir
Árlega eru haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR í húsnæði LSR að Engjateigi 11. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur....
by Steinar Lúðvíksson | apr 3, 2019 | Fréttir
Stjórnir Sjúkrasjóðs BHM og Styrktarsjóðs BHM breyttu á dögunum úthlutunarreglum sjóðanna til að laga rekstur þeirra að breyttum aðstæðum. Helstu breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM tóku gildi frá og með 29. mars 2019 og eru eftirfarandi: Styrkur vegna...