by Steinar Lúðvíksson | sep 26, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur fundað með SNR (Samninganefnd ríkisins) í september en hefur óskað eftir stífari fundarhöldum ásamt raunverulegu samtali um launaliðinn. Félagið hefur átt tvo fundi með SNR í september og er næsti fundur áætlaður í...
by Steinar Lúðvíksson | sep 26, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Verkmenntaskólann á Akureyri. Samninginn má finna hér.
by Steinar Lúðvíksson | sep 4, 2019 | Fréttir
Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....
by Steinar Lúðvíksson | sep 4, 2019 | Fréttir
Orlofssjóður BHM ÁTT ÞÚ ORLOFSHÚS SEM ÞÚ VILT LEIGJA? Orlofssjóður BHM (OBHM) óskar eftir að taka á leigu sumarhús eða íbúðir um land allt og annars staðar í Evrópu til að framleigja til sjóðfélaga sumarið 2020. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu ástandi, fullbúið...
by Steinar Lúðvíksson | sep 3, 2019 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið viðræður á ný við SNR (Samninganefnd ríkisins) og Reykjavíkurborg eftir sumarhlé. Félagið hefur átt þrjá fundi með SNR og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt tvo fundi með...
by Steinar Lúðvíksson | ágú 9, 2019 | Fréttir
Þann 1. ágúst var hverjum starfsmanni greidd innágreiðsla á væntanlegan kjarasamning miðað við fullt starf. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall á tímabilinu frá og með 1. apríl 2019 til og með 30. júní...