by Steinar Lúðvíksson | nóv 19, 2019 | Fréttir
Við viljum minna á sameiginlegan baráttufund BHM-11 sem haldinn verður á morgun miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 9:00 í Borgartúni 6, fjórðu hæð.
by Steinar Lúðvíksson | nóv 4, 2019 | Fréttir
Í ljósi sterkrar fjárhagsstöðu Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur stjórn sjóðsins ákveðið að breyta úthlutunarreglum hans frá og með 1. nóvember. Helstu breytingar eru þær að hámarksstyrkur sem veittur er á hverju 24 mánaða tímabili er nú 120 þúsund krónur en var áður 100...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 1, 2019 | Fréttir
Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að Orlofsblaðið komi framvegis eingöngu út á rafrænu formi. Til þessa hefur blaðið verið prentað og borið út til sjóðfélaga. Ákvörðunin er í takt við breytt viðhorf og væntingar til stofnana og fyrirtækja á sviði umhverfismála....
by Steinar Lúðvíksson | okt 25, 2019 | Fréttir
Formaður Sameykis, Árni Stefán Jónsson, gagnrýndi í fréttum RÚV í gær fimm aðildarfélög BHM sem undirrituðu kjarasamning við ríkið sl. mánudag. Að sögn formanns Sameykis stóðu aðildarfélög BSRB í þeirri trú að stéttarfélög opinberra starfsmanna ætluðu að fylgjast að...
by Steinar Lúðvíksson | okt 22, 2019 | Fréttir
Félagsmenn KVH sem óska eftir því að skrá sig á póstlista KVH og fá nýjustu fréttir í tölvupósti mega endilega senda tölvupóst á steinar@bhm.is með upplýsingum um nafn og netfang.