Kröfurnar eru skýrar

Formaður Sameykis, Árni Stefán Jónsson, gagnrýndi í fréttum RÚV í gær fimm aðildarfélög BHM sem undirrituðu kjarasamning við ríkið sl. mánudag. Að sögn formanns Sameykis stóðu aðildarfélög BSRB í þeirri trú að stéttarfélög opinberra starfsmanna ætluðu að fylgjast að...

Skráning á póstlista KVH

Félagsmenn KVH sem óska eftir því að skrá sig á póstlista KVH og fá nýjustu fréttir í tölvupósti mega endilega senda tölvupóst á steinar@bhm.is með upplýsingum um nafn og netfang.