by Steinar Lúðvíksson | des 6, 2019 | Fréttir
Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í...
by Steinar Lúðvíksson | des 3, 2019 | Fréttir
LSR, Brú og atvinnuleysisbætur Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur. Samkvæmt lögum ber öllum launþegum...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 28, 2019 | Fréttir
Stjórnmálafræðideild HÍ í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild og Viðskiptadeild býður þverfaglegt 30 eininga Diplómanám, stjórnunarnám á meistarastigi fyrir núverandi og verðandi stjórnendur í heilbrigðiskerfinu. Stundaskrá neðst í póstinum. Hægt er að taka námsleiðina...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 27, 2019 | Fréttir
Fjárhæð desemberuppbótar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar verður sú sama og fyrir árið 2018: Samband íslenskra sveitarfélaga 113.100 kr Reykjavíkurborg 97.100 kr
by Steinar Lúðvíksson | nóv 26, 2019 | Fréttir
Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu verður miðuð við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.
by Steinar Lúðvíksson | nóv 20, 2019 | Fréttir
Húsfyllir á baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur...