by Steinar Lúðvíksson | jan 13, 2020 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur fundað að nýju með SNR (Samninganefnd ríkisins) á nýju ári eftir þriggja vikna fríi að frumkvæði SNR. Félagið hefur átt einn fund með SNR í janúar og er næsti fundur áætlaður á þriðjudaginn. Ráðgert er að funda tvisvar...
by Steinar Lúðvíksson | jan 6, 2020 | Fréttir
BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar nk. á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift málþingsins er „Lífið í harkinu – sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi“. Það er opið öllum sem áhuga hafa, án endurgjalds og...
by Steinar Lúðvíksson | jan 3, 2020 | Fréttir
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2020. Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...
by Steinar Lúðvíksson | des 6, 2019 | Fréttir
Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í...
by Steinar Lúðvíksson | des 3, 2019 | Fréttir
LSR, Brú og atvinnuleysisbætur Fólk sem nýtur jafnrar réttindaávinnslu í A-deildum LSR og Brúar, með framlögum úr lífeyrisaukasjóðum þeirra, á rétt á að halda jafnri réttindaávinnslu þótt það missi vinnu og fari á atvinnuleysisbætur. Samkvæmt lögum ber öllum launþegum...