Færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku

BHM-félög skora á ríkið að leita lausna sem báðir aðilar geti unað við   Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku á samningafundi aðila í morgun. Með þessu vildu félögin, sem eru í samfloti í yfirstandandi kjaraviðræðum við...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur fundað að nýju með SNR (Samninganefnd ríkisins) á nýju ári eftir þriggja vikna fríi að frumkvæði SNR. Félagið hefur átt einn fund með SNR í janúar og er næsti fundur áætlaður á þriðjudaginn. Ráðgert er að funda tvisvar...

Úthlutun úr vísindasjóð KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2020.   Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...