by Steinar Lúðvíksson | mar 9, 2020 | Fréttir
Kjarasamningar við ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa verið lausir frá 31.mars 2019 en sá dráttur sem orðið hefur á nýjum kjarasamningum er með öllu óásættanlegur. Kjarasamningsviðræður gagnvart Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga...
by Steinar Lúðvíksson | mar 5, 2020 | Fréttir
Yfirlýsing frá ellefu aðildarfélögum BHM Ellefu aðildarfélög BHM hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu: Í vikunni biðluðu landlæknir, sóttvarnalæknir og almannavarnir til heilbrigðis-starfsmanna og annarra sem starfa við viðbúnað vegna kórónaveirunnar (COVID-19)...
by Steinar Lúðvíksson | mar 2, 2020 | Fréttir
Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr...
by Steinar Lúðvíksson | feb 7, 2020 | Fréttir
Við minnum á að úthlutað verður úr Vísindasjóð KVH mánudaginn 17. febrúar. Ekki þarf að sækja sérstaklega um úthlutun úr vísindasjóðnum. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
by Steinar Lúðvíksson | feb 5, 2020 | Fréttir
Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins (sjá nánar upptalningu hér að neðan). Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk. Félögin munu svo sjá um að koma...
by Steinar Lúðvíksson | jan 23, 2020 | Fréttir
BSRB, BHM og Fíh boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að viðsemjendur gangi þegar í stað til kjarasamninga. Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því...