by Steinar Lúðvíksson | mar 15, 2020 | Fréttir
Aðalfundi KVH sem halda átti 25. mars nk. er frestað vegna neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns heilbrigðisráðherra næstu vikurnar. Boðað verður til nýs fundar með hæfilegum fyrirvara um leið og aðstæður breytast.
by Steinar Lúðvíksson | mar 9, 2020 | Fréttir
Kjarasamningar við ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa verið lausir frá 31.mars 2019 en sá dráttur sem orðið hefur á nýjum kjarasamningum er með öllu óásættanlegur. Kjarasamningsviðræður gagnvart Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga...
by Steinar Lúðvíksson | mar 5, 2020 | Fréttir
Yfirlýsing frá ellefu aðildarfélögum BHM Ellefu aðildarfélög BHM hafa sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu: Í vikunni biðluðu landlæknir, sóttvarnalæknir og almannavarnir til heilbrigðis-starfsmanna og annarra sem starfa við viðbúnað vegna kórónaveirunnar (COVID-19)...
by Steinar Lúðvíksson | mar 2, 2020 | Fréttir
Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr...
by Steinar Lúðvíksson | feb 7, 2020 | Fréttir
Við minnum á að úthlutað verður úr Vísindasjóð KVH mánudaginn 17. febrúar. Ekki þarf að sækja sérstaklega um úthlutun úr vísindasjóðnum. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
by Steinar Lúðvíksson | feb 5, 2020 | Fréttir
Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins (sjá nánar upptalningu hér að neðan). Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk. Félögin munu svo sjá um að koma...