by Steinar Lúðvíksson | mar 2, 2020 | Fréttir
Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr...
by Steinar Lúðvíksson | feb 7, 2020 | Fréttir
Við minnum á að úthlutað verður úr Vísindasjóð KVH mánudaginn 17. febrúar. Ekki þarf að sækja sérstaklega um úthlutun úr vísindasjóðnum. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
by Steinar Lúðvíksson | feb 5, 2020 | Fréttir
Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins (sjá nánar upptalningu hér að neðan). Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk. Félögin munu svo sjá um að koma...
by Steinar Lúðvíksson | jan 23, 2020 | Fréttir
BSRB, BHM og Fíh boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að viðsemjendur gangi þegar í stað til kjarasamninga. Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því...
by Steinar Lúðvíksson | jan 21, 2020 | Fréttir
BHM-félög skora á ríkið að leita lausna sem báðir aðilar geti unað við Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku á samningafundi aðila í morgun. Með þessu vildu félögin, sem eru í samfloti í yfirstandandi kjaraviðræðum við...
by Steinar Lúðvíksson | jan 15, 2020 | Fréttir
Handleiðslufélag Íslands – Handís fagnar 20 ára afmæli á árinu og hefur af því tilefni sett saman afmælisdagskrá en afmælinu verður fagnað með ýmsu móti. Handleiðslufélag Íslands er þverfaglegt félag sem hefur m.a. það markmið að stuðla að þróun og hagnýtingu...