by Steinar Lúðvíksson | mar 27, 2020 | Fréttir
by Steinar Lúðvíksson | mar 27, 2020 | Fréttir
Samkomulag um breytingu á kjarasamning milli Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Orkuveitu Reykjavíkur náðist þriðjudaginn 24. mars 2020. Samningurinn fór í rafræna kynningu og atkvæðagreiðslu á Mínum síðum BHM hjá félagsmönnum sem samþykktu breytingarnar...
by Steinar Lúðvíksson | mar 27, 2020 | Fréttir
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna. Þetta gengur þvert gegn lagabreytingum sem Alþingi gerði nýverið...
by Steinar Lúðvíksson | mar 25, 2020 | Fréttir
Bandalag háskólamanna býður upp á sjúkraþjálfun í streymi með Söru Lind, framkvæmdastjóra Netsjúkraþjálfunar. Sara mun fjalla um fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum hjá einstaklingum í sóttkví, einangrun og fjarvinnu. Farið verður yfir...
by Steinar Lúðvíksson | mar 15, 2020 | Fréttir
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. Nú er um að gera að halda í jákvæðnina...
by Steinar Lúðvíksson | mar 15, 2020 | Fréttir
Vegna Covid-19 faraldursins hefur KVH gripið til ráðstafana til að tryggja órofinn rekstur félagsins og stuðla að öryggi starfsmanna. Þær byggja á viðbragðsáætlun sem unnin hefur verið fyrir vinnustaðinn. Þessar ráðstafanir felast einkum í því að takmarka bein...