by Steinar Lúðvíksson | maí 5, 2020 | Fréttir
Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, snýr aftur með framhaldsnámskeið í notkun Teams Námskeiðið verður í streymi á streymisveitu BHM. Teams er samskiptalausn frá Microsoft sem gerir hópum kleyft að halda fundi, skipuleggja verkefni og vinna saman í...
by Steinar Lúðvíksson | apr 30, 2020 | Fréttir
Eiríkur Örn gat ekki komið og flutt hugvekjuna í streymi hjá BHM svo hann tók hana upp sjálfur fyrir vestan. Eiríkur Örn hefur sent frá sér skáldsögur og ljóð, ritgerðir, skáldsagna- og ljóðaþýðingar og klassíska uppskriftabók um plokkfisk. Nýjasta skáldsaga hans kom...
by Steinar Lúðvíksson | apr 21, 2020 | Fréttir
Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um sögu húmors, hvaða hlutverki húmor gegnir í samskiptum okkar á milli og hvaða gildi húmor og hlátur hefur fyrir líðan og heilsu. Föstudaginn 24. apríl kl. 12:00 í streymi á streymissíðu Bandalags...
by Steinar Lúðvíksson | apr 17, 2020 | Fréttir
Samkomulag um breytingar í kjarasamning milli Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs náðust föstudaginn 3. apríl 2020. Samningurinn fór í rafræna kynningu og atkvæðagreiðslu á Mínum síðum BHM hjá félagsmönnum sem...
by Steinar Lúðvíksson | apr 16, 2020 | Fréttir
Atkvæðagreiðsla um breytingar í kjarasamning KVH og ríkisins er í fullum gangi á Mínum síðum BHM. Kosningu lýkur klukkan 12:00 föstudaginn 17.apríl 2020 og hafa kosningarétt starfandi félagsmenn KVH með samþykkta formlega aðild. Til að kjósa er farið inn á bhm.is og...
by Steinar Lúðvíksson | apr 3, 2020 | Fréttir
Í dag undirritaði samninganefnd Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga samkomulag við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs, um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Gildandi kjarasamningur framlengist frá 1. apríl 2019 til 31. mars...