by Steinar Lúðvíksson | maí 24, 2020 | Fréttir
Orlofssjóður BHM býður sjóðfélögum að kaupa gistimiða hjá Íslandshótelum (Fosshótelum) á sérstökum vildarkjörum. Verðið á gistimiða er aðeins 8.400 krónur og gildir fyrir tveggja manna herbergi í eina nótt án morgunverðar. Gistimiðarnir eru í takmörkuðu upplagi, hver...
by Steinar Lúðvíksson | maí 15, 2020 | Fréttir
Nýr kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) var undirritaður föstudaginn 8. maí 2020. Samningurinn fór í rafræna kynningu og atkvæðagreiðslu á Mínum síðum BHM hjá félagsmönnum sem samþykktu...
by Steinar Lúðvíksson | maí 11, 2020 | Fréttir
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Teams grunnnámskeiðið verið gert aðgengilegt aftur frá og með föstudeginum 8. maí til miðnættis þriðjudaginn 12. maí hér á streymisveitu BHM. Framhaldsnámskeiðið er aðgengilegt til miðnættis mánudaginn 11. maí hér á streymisveitu BHM....
by Steinar Lúðvíksson | maí 8, 2020 | Fréttir
Í dag undirritaði Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga undir nýjan kjarasamning við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Nýr kjarasamningur gildir frá 1. janúar 2020 til 31. mars 2023 og fellur þá eldri kjarasamningur úr gildi án frekari...
by Steinar Lúðvíksson | maí 5, 2020 | Fréttir
Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, snýr aftur með framhaldsnámskeið í notkun Teams Námskeiðið verður í streymi á streymisveitu BHM. Teams er samskiptalausn frá Microsoft sem gerir hópum kleyft að halda fundi, skipuleggja verkefni og vinna saman í...
by Steinar Lúðvíksson | apr 30, 2020 | Fréttir
Eiríkur Örn gat ekki komið og flutt hugvekjuna í streymi hjá BHM svo hann tók hana upp sjálfur fyrir vestan. Eiríkur Örn hefur sent frá sér skáldsögur og ljóð, ritgerðir, skáldsagna- og ljóðaþýðingar og klassíska uppskriftabók um plokkfisk. Nýjasta skáldsaga hans kom...