by Steinar Lúðvíksson | júl 3, 2020 | Fréttir
Nýr kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Reykjavíkurborg var undirritaður fimmtudaginn 25. júní 2020. Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn atkvæðagreiðsla sem samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða....
by Steinar Lúðvíksson | jún 26, 2020 | Fréttir
Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamning Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var undirritaður þriðjudaginn 16. júní 2020. Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn...
by Steinar Lúðvíksson | jún 25, 2020 | Fréttir
Í dag undirritaði Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023 og fellur þá eldri kjarasamningur úr gildi án frekari fyrirvara ef samþykktur verður....
by Steinar Lúðvíksson | jún 19, 2020 | Fréttir
Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamning Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við RARIK var undirritaður miðvikudaginn 10. júní 2020. Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn atkvæðagreiðsla sem samþykktu...
by Steinar Lúðvíksson | jún 11, 2020 | Fréttir
Orlofssjóður BHM býður sjóðfélögum upp á úrval gistimiða á sérstökum kjörum. Öll sala á gistimiðum fer fram á orlofsvefnum (bhm.fritimi.is), með því að smella á Kort og gjafabréf. Hver einstaklingur getur keypt fimm miða og hefst sala á þeim fimmtudaginn 11. júní kl....
by Steinar Lúðvíksson | jún 10, 2020 | Fréttir
Mikið hefur mætt á landsmönnum þetta árið vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Margir félagsmanna aðildarfélaga BHM hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleið. Aðrir eru í störfum þar sem álag er mikið og langvarandi vegna ástandsins, annaðhvort í vinnu eða heima fyrir....