by Steinar Lúðvíksson | okt 2, 2020 | Fréttir
Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) var undirritaður miðvikudaginn 30. september 2020. Rafræn atkvæðagreiðsla fór fram í kjölfarið þar sem félagsmenn samþykktu breytingarnar...
by Steinar Lúðvíksson | sep 18, 2020 | Fréttir
Okkur langar að minna á rafrænu fræðsluna á vef BHM sem sett var á laggirnar í vor vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Tilefnið var að margir félagsmanna aðildarfélaga BHM hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleið. Aðrir eru í störfum þar sem álag er mikið og...
by Steinar Lúðvíksson | sep 17, 2020 | Fréttir
Tvisvar til þrisvar á ári hefur BHM haldið námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga sinna. Námskeiðin hafa verið haldin í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 en lengi hefur verið stefnt að því að gera fræðsluna aðgengilegri með því að færa hana yfir á rafrænt form. Nú hafa...
by Steinar Lúðvíksson | ágú 24, 2020 | Fréttir
Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...
by Steinar Lúðvíksson | ágú 24, 2020 | Fréttir
Borið hefur á því að félagsmenn stéttarfélaga, sem aðild eiga að Starfsþróunarsetri háskólamanna (STH), eru í tengslum við samþykktar umsóknir sínar að verða fyrir aukakostnaði vegna aðgerða í kjölfar COVID-19 eða fá ekki endurgreiðslu fyrir útlögðum kostnaði...
by Steinar Lúðvíksson | júl 16, 2020 | Fréttir
Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 20. júlí til 4. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.