by Steinar Lúðvíksson | nóv 28, 2020 | Fréttir
Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kölluð desemberuppbót. Desemberuppbótin er föst krónutala og miðast við fullt starf, en breytist í samræmi við starfshlutfall og starfstíma...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 27, 2020 | Fréttir
Aðildargjöldin framvegis blanda af föstu gjaldi á hvern félagsmann og hlutfalli af heildarlaunum Ragnar H. Hall lögmaður stýrði fundinum. Tillaga um breytt aðildargjöld til BHM var samþykkt á aukaaðalfundi bandalagsins sem haldinn var í dag í gegnum fjarfundabúnað....
by Steinar Lúðvíksson | nóv 20, 2020 | Fréttir
Trello- fyrstu skrefin, kennslumyndband hjá BHM Í tvær vikur frá og með föstudeginum 20. nóvember verður kennslumyndband í Trello aðgengilegt hér á fræðslusíðu félagsmanna BHM. Þetta er myndband þar sem Logi Helgu, tölvunarfræðingur og ScrumMaster hjá Marel, fer yfir...
by Steinar Lúðvíksson | nóv 4, 2020 | Fréttir
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna að hlýða á fyrirlestur Sirrýjar Arnardóttir Þegar karlar stranda – og leiðin í land í streymi á streymissíðu BHM þann 12. nóvember næstkomandi kl. 15:00. Í kjölfarið vera umræður á Teams um efni bókarinnar og bjargráð. Sirrý...
by Steinar Lúðvíksson | okt 5, 2020 | Fréttir
Í ljósi hertra samgöngutakmarkana sem tóku gildi á miðnætti verður skrifstofa KVH lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 5. október.