by Steinar Lúðvíksson | jan 25, 2021 | Fréttir
Fram til þessa hefur sjóðfélögum staðið til boða að kaupa hótelmiða sem gefnir eru út af hótelum og gistiheimilum. Þetta heyrir nú sögunni til því ferðaávísunin er rafræn og hægt er að kaupa hana í gegnum orlofsvef OBHM. Sjóðfélagi ræður fyrir hversu háa upphæð hann...
by Steinar Lúðvíksson | jan 20, 2021 | Fréttir
Vakin er athygli á póstlista Orlofssjóðs BHM. Með því að smella HÉR þá getur þú skráð þig á póstlistann þar sem sendar eru allar upplýsingar sem viðkoma starfsemi hans, t.d. upplýsingar um opnanir nýrra leigutímabila orlofshúsa, úthlutanir orlofshúsa á sumrin...
by Steinar Lúðvíksson | jan 15, 2021 | Fréttir
BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir að hafa ekki haft samráð við bandalagið og aðildarfélög þess við breytingar á launasamningum við starfsmenn borgarinnar. Bandalagið krefst þess að breytingarnar verði dregnar til baka. Félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem starfa hjá...
by Steinar Lúðvíksson | jan 12, 2021 | Fréttir
Líkt og fram hefur komið hefur stjórn Orlofssjóðs BHM ákveðið að ráðstafa auknu fé í niðurgreiðslur á hótelgistingu, flugfargjöldum, veiðikortum, útilegukortum og ýmsum gjafabréfum fyrir sjóðfélaga frá því sem verið hefur. Á móti verður dregið úr framboði orlofshúsa...
by Steinar Lúðvíksson | jan 8, 2021 | Fréttir
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2021. Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...
by Steinar Lúðvíksson | jan 7, 2021 | Fréttir
Samkomulag var gert um breytingu á kjarasamningi SA og nokkurra aðildarfélaga BHM fyrr í dag. Með breytingunum eru vinnutímaákvæði kjarasamningsins aðlöguð að vinnutímaákvæðum kjarasamninga skrifstofufólks á almennum vinnumarkaði en í framkvæmd hefur dagvinnutími víða...