by Steinar Lúðvíksson | maí 6, 2021 | Fréttir
Réttindi á vinnumarkaði Örfyrirlestraröð BHM 10.-14. maí kl. 11:00 á Zoom Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði og vara í um 15 mínútur, að þeim loknum verður hægt að bera fram spurningar. Fyrirlestraröðin er opin...
by Steinar Lúðvíksson | apr 29, 2021 | Fréttir
Meðfylgjandi eru næstu námskeið sem haldin verða á vegum BHM. Launaviðtalið – þriðjudaginn 4.maí kl. 13:00-15:00 með fjarfundabúnaði á Teams. UPPBÓKAÐ. Góður undirbúningur og færni í samningatækni er lykilinn að árangri í launaviðtali. Á námskeiðinu verður fjallað um...
by Steinar Lúðvíksson | apr 29, 2021 | Fréttir
Að mati BHM hefur nýlegur dómur Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands (LFÍ) gegn ríkinu fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið og Reykjavíkurborg. Hins vegar er fordæmisgildið ekki jafn augljóst gagnvart kjarasamningum...
by Steinar Lúðvíksson | apr 19, 2021 | Fréttir
Meðfylgjandi eru upplýsingar um námskeiðið Markvissari fundir sem haldið verður í næstu viku ásamt dagskrá þess sem fram undan er. Skrá mig á námskeiðið Markvissari fundir Markvissari fundir Þriðjudaginn 27. apríl kl. 13:00 Fundir geta verið frábær tæki...
by Steinar Lúðvíksson | apr 14, 2021 | Fréttir
Við minnum á fjölda námskeiða sem eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu inni á bhm.is. Smelltu hér til að skrá þig inn á lokaða svæðið með námskeiðunum. Hér að neðan eru nokkur dæmi um námskeið: LEAN námskeið – tilvalið ef þú þarft að draga úr áreiti og...
by Steinar Lúðvíksson | mar 26, 2021 | Fréttir
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga var haldinn 25. mars sl. Í fyrsta skipti í sögu félagsins var fundurinn haldinn rafrænn, en það er ánægjulegt að greina frá því að 85 félagsmenn KVH tóku þátt í fundinum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu...