by Steinar Lúðvíksson | maí 20, 2021 | Fréttir
Þann 20. maí 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Embætti landlæknis. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.1.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengill á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...
by Steinar Lúðvíksson | maí 19, 2021 | Fréttir
Uppsagnir og áminningar, réttindi og skyldur starfsfólks og atvinnurekenda – örfyrirlesturinn sem féll niður miðvikudaginn 12. maí verður haldinn á Zoom fimmtudaginn 20. maí kl. 13:00. Karen Ósk Pétursdóttir, kjara og réttindasérfræðingur BHM, flytur fyrirlesturinn....
by Steinar Lúðvíksson | maí 6, 2021 | Fréttir
Réttindi á vinnumarkaði Örfyrirlestraröð BHM 10.-14. maí kl. 11:00 á Zoom Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði og vara í um 15 mínútur, að þeim loknum verður hægt að bera fram spurningar. Fyrirlestraröðin er opin...
by Steinar Lúðvíksson | apr 29, 2021 | Fréttir
Meðfylgjandi eru næstu námskeið sem haldin verða á vegum BHM. Launaviðtalið – þriðjudaginn 4.maí kl. 13:00-15:00 með fjarfundabúnaði á Teams. UPPBÓKAÐ. Góður undirbúningur og færni í samningatækni er lykilinn að árangri í launaviðtali. Á námskeiðinu verður fjallað um...
by Steinar Lúðvíksson | apr 29, 2021 | Fréttir
Að mati BHM hefur nýlegur dómur Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands (LFÍ) gegn ríkinu fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið og Reykjavíkurborg. Hins vegar er fordæmisgildið ekki jafn augljóst gagnvart kjarasamningum...
by Steinar Lúðvíksson | apr 19, 2021 | Fréttir
Meðfylgjandi eru upplýsingar um námskeiðið Markvissari fundir sem haldið verður í næstu viku ásamt dagskrá þess sem fram undan er. Skrá mig á námskeiðið Markvissari fundir Markvissari fundir Þriðjudaginn 27. apríl kl. 13:00 Fundir geta verið frábær tæki...