by Steinar Lúðvíksson | jan 15, 2020 | Fréttir
Handleiðslufélag Íslands – Handís fagnar 20 ára afmæli á árinu og hefur af því tilefni sett saman afmælisdagskrá en afmælinu verður fagnað með ýmsu móti. Handleiðslufélag Íslands er þverfaglegt félag sem hefur m.a. það markmið að stuðla að þróun og hagnýtingu...
by Steinar Lúðvíksson | jan 13, 2020 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur fundað að nýju með SNR (Samninganefnd ríkisins) á nýju ári eftir þriggja vikna fríi að frumkvæði SNR. Félagið hefur átt einn fund með SNR í janúar og er næsti fundur áætlaður á þriðjudaginn. Ráðgert er að funda tvisvar...
by Steinar Lúðvíksson | jan 6, 2020 | Fréttir
BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar nk. á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift málþingsins er „Lífið í harkinu – sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi“. Það er opið öllum sem áhuga hafa, án endurgjalds og...
by Steinar Lúðvíksson | jan 3, 2020 | Fréttir
Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2020. Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...