Stofnun þjónustuskrifstofu með SL og FHSS

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Félag háskóla-menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins (FHSS) hafa sameinast um rekstur nýrrar þjónustuskrifstofu fyrir félagsfólk frá og með næstu áramótum. Þar sem hagsmunir félagsfólks...