Samningur KVH og RVK samþykktur

Kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Reykjavíkurborg var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. Tæplega 61% félagsmanna KVH hjá Reykjavikurborg greiddu atkvæði um samninginn.

Kjarasamningur KVH og ríkisins samþykktur

Kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við ríkið var samþykktur. Á kjörskrá voru 595 félagsmenn. Atkvæði greiddu 56% félagsmanna á kjörskrá. Atkvæði féllu þannig að 84,4% greiddu atkvæði með samningnum og 15,6% greiddu atkvæði gegn samningnum....

Kjarasamningur við ríkið undirritaður

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur skrifað undir kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til  31. mars 2028. Atkvæðagreiðsla félagsmanna, sem starfa hjá ríkisstofnunum, um kjarasamninginn stendur yfir til kl. 11 á föstudaginn 22....

Samstaða á meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 21 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirilhluta. Samtals eru félögin með yfir 25.000 félagsmenn. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan...