by karen | nóv 5, 2015 | Fréttir
Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....
by karen | okt 27, 2015 | Fréttir
KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan) 2 námskeið verða í vikunni: Trúnaðarmannafræðsla – hvað á trúnaðarmaður að gera og hvað ekki? 28.október 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 13:00 – 16:00 Skráningar...
by karen | okt 8, 2015 | Fréttir
Skráning í BHM-fræðsluna hefst í dag, fimmtudaginn 8. október. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda. Segja má að boðið verði upp á „verkfærakistu“ þar sem er að finna ýmis tól. Námskeiðin eru af ýmsum toga og fjalla m.a. um teymisvinnu, að skapa umbótamenningu með...
by karen | sep 11, 2015 | Fréttir
Fyrsta hádegiserindið í BHM-fræðslunni á þessu hausti fjallar um Jafnlaunastaðalinn, markmið hans og helstu áfánga í innleiðingu. Kynning á jafnlaunastaðlinum 15.september 2015 Staðsetning: BHM – Borgartún 6 Tími: kl. 12:00 – 13:00 Skráðu þig hér Guðný...
by karen | sep 10, 2015 | Fréttir
Til félagsmanna KVH á ríkisstofnunum: Samningaviðræður KVH og ríkis (SNR) Samninganefnd KVH boðar félagsmenn sem starfa á ríkistofnunum til félagsfundar, mánudaginn 14. september, í fundarsal (H og I) á annari hæð Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundur...