by hallur | sep 24, 2015 | Fréttir
Eins og fram kom á fundi KVH með félagsmönnum hjá ríkinu, var stutt hlé gert á viðræðum við Samninganefnd ríkisins. Gert er ráð fyrir næsta samningafundi nú eftir helgi. Þá hefur verið beðið fundar með ráðherra. Auk þess hefur KVH haft samráð við fulltrúa annarra...
by hallur | sep 17, 2015 | Fréttir
Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem nú er uppi í kjarasamningaviðræðum KVH og samninganefndar ríkisins, hefur KVH óskað eftir fundi með fjármálaráðherra hið fyrsta, til að gera honum grein fyrir alvarleika máls og sjónarmiðum félagsins. Beðið er viðbragða...
by hallur | sep 14, 2015 | Fréttir
Á fjölmennum fundi félagsmanna Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, er starfa hjá ríkinu, og sem haldinn var í hádeginu í dag, mánudaginn 14. september, á Hilton Reykjavík Nordica, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Kjarafélag...
by hallur | sep 3, 2015 | Fréttir
Samningaviðræður KVH við ríkið um nýjan kjarasamning aðila halda enn áfram og hefur næsti fundur verið boðaður í byrjun næstu viku. Aðilar hafa skipst á tillögum og rætt ítarlega fjölmörg atriði kröfugerðar, en niðurstaða er enn ekki fengin. Félagsmenn KVH hjá...
by hallur | ágú 27, 2015 | Fréttir
Samningaviðræður KVH og samninganefndar ríkisins héldu áfram í dag, þar sem lagðar voru fram nýjar tillögur um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðila. Næsti fundur hefur verið boðaður 1. september n.k.