by hallur | okt 30, 2015 | Fréttir
KVH átti samningafund ásamt sex öðrum háskólafélögum við SNR síðdegis í dag, föstudag. Á þeim fundi skýrði SNR nánar þann rammasamning sem ríkið og flestir aðilar vinnumarkaðarins undirrituðu þ. 27. s.l. Samninganefnd KVH mun eiga næsta fund með SNR strax eftir...
by hallur | okt 23, 2015 | Fréttir
KVH og fulltrúar fimm annarra háskólafélaga áttu sameiginlega samningafund með Samninganefnd ríkisins (SNR) síðdegis í gær, fimmtudag. SNR gerði grein fyrir stöðu mála í öðrum viðræðum en þær eru langt komnar, viðræðum Salek hópsins sem nú standa yfir og því...
by hallur | okt 19, 2015 | Fréttir
Samningafundi KVH og ríkisins sem frestað var, verður haldið áfram í þessari viku. Þau stéttarfélög háskólamanna sem enn eiga í viðræðum við ríkið hafa jafnframt fundað sameiginlega sín á milli síðustu daga. Í síðustu viku gerði ríkið nýjan kjarasamning við tvö af...
by hallur | okt 13, 2015 | Fréttir
KVH varð við beiðni samninganefndar ríkisins (SNR) á síðasta fundi aðila þ. 30. sept, um stutt hlé á viðræðum, þar sem SNR hafði ekki nýjar tillögur fram að færa til lausnar kjaradeilunnar, en vildi á hinn bóginn fá svigrúm til freista þess að ná breiðri samstöðu um...
by hallur | sep 30, 2015 | Fréttir
Ákveðið var í lok samningafundar KVH og ríkisins í morgun, 30. sept, að halda viðræðum áfram næstu daga. Mál hafa nokkuð skýrst og tillögur KVH áfram til umræðu. Var því fundi frestað en ekki slitið eins og venja er, og gera menn sér vonir um að hægt verði að ná...