KVH semur við OR

KVH undirritaði í dag Samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings við Orkuveitu Reykjavíkur, sameignarfyrirtæki, með fyrirvara um samþykki viðkomandi félagsmanna. Samningurinn verður kynntur hutaðeigandi n.k. föstudag og borinn undir...

Kjarasamningur við Rarik samþykktur

Nýr kjarasamningur, sem KVH og fimm önnur stéttarfélög háskólamanna undirrituðu fyrir skömmu við Rarik ohf., var samþykktur í sameiginlegri atkvæðagreiðslu.   Svarhlutfall var 90% og 91,7% samþykktu samninginn. Samningurinn gildir til 31.desember 2018 og er á svipuðum...

Kjarasamningur við Rarik

KVH og fimm önnur félög háskólamanna, þ.e. verkfræðinga, tæknifræðinga, FÍN, SBU og Fræðagarðs, undirrituðu nýjan kjarasamning við Rarik ohf., fimmtudaginn 12. nóv.sl.  með fyrirvara um samþykki félagsmanna.   Sameiginleg atkvæðagreiðsla um samninginn stendur nú...

Kjarasamningur KVH við ríkið samþykktur

Niðurstaða liggur nú fyrir í atkvæðagreiðslu félagsmanna KVH á ríkisstofnunum, um Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. ríkissjóðs, sem undirritað var þ. 10.nóv. s.l.   Niðurstaðan er afgerandi:  Alls greiddu...

KVH semur við ríkið

Samninganefnd KVH og ríkisins undirrituðu í gærkvöldi Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Gildistími samningsins er frá 1. mars 2015 til 31. mars 2019. Meginmarkið KVH náðust, en þau voru að samningurinn fæli í sér sömu launahækkanir og...