by hallur | apr 11, 2013 | Fréttir
Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar úr launarannsókn sinni um laun fullvinnandi launamanna á íslenskum vinnumarkaði fyrir árið 2012. Þar kemur m.a. fram að regluleg laun voru 402 þúsund krónur að meðaltali á síðasta ári. Regluleg laun fullvinnandi karla voru 436...
by hallur | mar 21, 2013 | Fréttir
Bandalag háskólamanna gengst nú fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Markmið könnunarinnar, sem framkvæmd verður árlega, eru að: veita yfirsýn yfir launakjör háskólamenntaðra og fylgjast með þróun launa þeirra,...
by hallur | mar 21, 2013 | Fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur aðalfund sinn þann 22. mars, kl. 12:00, að Borgartúni 6 (fundarsal á 3. hæð). Dagskrá er þannig, samkvæmt lögum félagsins: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningsskil Skýrslur og...
by hallur | mar 14, 2013 | Fréttir
Hallur Páll Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf framkvæmdastjóra Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Hann hóf störf þann 1.febrúar. Hallur Páll starfaði sem mannauðsstjóri Reykjavíkurborgar árin 2007-2012. Áður var hann bæði deildarstjóri hjá stjórnsýslu...
by hallur | mar 13, 2013 | Fréttir
Framadagar eru ætlaðir háskólanemum, útskrifuðum sem og núverandi nemendum. Markmið Framadaga er að háskólanemar fái tækifæri til að kynna sér vinnumarkaðinn, fyrirtæki og fjölbreytta möguleika varðandi sumarstörf, framtíðarstörf eða verkefnavinnu. Mikil stemmning var...