Launaþróun og kaupmáttur

Kaupmáttur launa féll mikið í kjölfar hrunsins. Mældur út frá launavístölu er hann nú svipaður og hann var í lok árs 2005. Kaupmátturinn var hæstur um mitt ár 2007 en féll svo um u.þ.b. 16% fram til vorsins 2010. Síðan hefur kaupmáttaraukning verið jöfn og stígandi...

Atvinnuleitendum fækkar

Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar nam atvinnuleysi  í júní síðast liðnum  3,9% á landinu öllu og hefur það ekki verið minna síðan fyrir hrun eða í árslok 2008.   Atvinnuleysi meðal karla var 3,3%, en 4,6% meðal kvenna.  Á höfuðborgarsvæðinu reyndist atvinnuleysi...

Vísitala launa 2012

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hækkuðu laun á íslenskum vinnumarkaði um 7,4% milli áranna 2011 og 2012, miðað við ársmeðaltal  vísitölu launa.  Þá hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 7,8% að meðaltali, en laun opinberra starfsmanna um 6,6%. Í kjarasamningum...

Félagsmenn KVH og sjóðir BHM

Fróðlegt er að skoða fjölda umsókna félagsmanna KVH í hina ýmsu sjóði BHM á árinu 2012 og styrkveitingar til þeirra.  Dæmi:   Alls komu 676 umsóknir frá KVH-félögum í Styrktarsjóð BHM og var úthlutað vegna þeirra rúmlega 21,3  mkr eða um 7,6% af heildarúthlutun...

Launaupplýsingar og efnahagsforsendur

Í júní mánuði undirrituðu heildarsamtök launafólks og vinnuveitenda ásamt stjórnvöldum samkomulag er felur í sér að sett verður á stofn samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Markmiðið er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning...