by hallur | sep 2, 2013 | Fréttir
Hagstofan hefur birt nýjar tölur um launaþróun eftir launþegahópum. Þar kemur m.a. fram að frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá...
by hallur | sep 2, 2013 | Fréttir
Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði og efnahag þjóða. Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1% nú í júlí s.l. sem...
by hallur | ágú 26, 2013 | Fréttir
Í dag voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor og náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM. Könnunin var mjög yfirgripsmikil og þar er að finna miklar og gagnlegar upplýsingar fyrir félögin og félagsmenn, með hliðsjón af fjölmörgum ...
by hallur | ágú 23, 2013 | Fréttir
Stjórn KVH hefur ákveðið að greiða framlag fyrir atvinnulausa félagsmenn í sameiginlega sjóði BHM. Þetta á við þá félagsmenn sem eru atvinnuleitendur en greiða sjálfir félagsgjöld til KVH, gegnum Vinnumálastofnun. Sjóðirnir sem um ræðir eru Sjúkrasjóður BHM,...
by hallur | ágú 22, 2013 | Fréttir
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...