Baráttufundur BHM

KVH  hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna á sameiginlegan kjarafund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.  Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna og fjallað um næstu skref.   Fjölmennum og...

Kjarasamningaviðræður

Flest aðildarfélög BHM þar á meðal KVH ákváðu fyrir skömmu að hefja sameiginlegar könnunarviðræður við opinbera viðsemjendur, þ.e. ríki, Samband ísl. sveitarfélaga og Reykjavíkurborg, um þau meginatriði í kröfugerð félaganna sem sameiginleg eru.   Þriggja manna...

Fréttabréf KVH

Nú í janúar kom út 2. tbl Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Þar var fjallað um yfirstandandi kjarasamningsviðræður, um breyttar reglur Sjúkrasjóðs BHM og orlofskosti innanlands og erlendis og umsóknarfrest vegna þeirra. Hafi einhverjir...

Orlofshús um páska og orlofskostir erlendis

Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM  innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en...

Menntun og samkeppnishæf kjör

Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: „Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að...