by hallur | apr 29, 2014 | Fréttir
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritaður var 16. apríl s.l. lauk í dag. Niðurstaðan varð þessi: Alls greiddu atkvæði 85% þeirra sem á kjörskrá voru. Já sögðu 76,1%. Nei sögðu 17,4 %. Auð atkvæði...
by hallur | apr 16, 2014 | Fréttir
KVH hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður aðfaranótt 16. apríl og um leið gengu níu önnur aðilarfélög BHM frá...
by hallur | apr 14, 2014 | Fréttir
Kjarasamningur KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þ. 30. mars sl., var samþykktur í atkvæðagreiðslu þeirra félagamanna sem undir hann heyra og lauk í síðustu viku. Svarhlutfall var tæp 70%. Þeir sem sögðu já voru 83,7%, nei sögðu 14,3%,...
by hallur | apr 1, 2014 | Fréttir
Félagsmenn KVH sem enn eiga eftir að svara hinni árlegu kjarakönnun BHM og aðildarfélaganna, eru eindregið hvattir til að taka þátt. Kjarahluti könnunarinnar er nú bæði styttri og einfaldari en í fyrra. Þátttakan er mikilvægt framlag félagsmanna og eftir því sem...
by hallur | mar 31, 2014 | Fréttir
Undirritað hefur verið samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Með því er heildarkjarasamningur aðila framlengdur með áorðnum breytingum...