by hallur | okt 4, 2016 | Fréttir
KVH hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1977. Í umsögninni kemur m.a. fram að KVH lýsir yfir stuðningi við þau meginmarkmið að koma á samræmdu og sjálfbæru lífeyriskerfi fyrir...
by hallur | sep 29, 2016 | Fréttir
Á morgun, föstudaginn 30. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar á Akureyri um stöðu lífeyrismála opinberra starfsmanna fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins norðan heiða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, kynnir samkomulag um breytt fyrirkomulag...
by hallur | sep 26, 2016 | Fréttir
Á morgun, þriðjudaginn 27. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar um stöðu lífeyrismála fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, fulltrúi BHM í viðræðunefnd um lífeyrismál, kynna Samkomulag um...
by hallur | sep 21, 2016 | Fréttir
Síðast liðinn mánudag, 19. september, undirrituðu BHM, BSRB og KÍ samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýja skipan lífeyrismála þeirra félagsmanna sem eiga aðild að A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Brú Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga (áður...
by hallur | sep 21, 2016 | Fréttir
Nokkrar fyrirspurnir hafa borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....