Breytingar í stjórn BHM

Þær breytingar hafa orðið á stjórn BHM að Guðlaug Kristjánsdóttir lét af starfi formanns eftir að hafa gegnt því í sex og hálft ár, eins og komið hefur fram.  Við tók Páll Halldórsson, sem áður var varaformaður bandalagsins.  Formannaráð BHM kaus síðan  Guðfinnu Höllu...

Guðlaug hættir sem formaður BHM

Á fundi í gær tilkynnti formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir, að hún hafi ákveðið að láta af störfum. Við formannsembættinu tekur Páll Halldórsson varaformaður. Sjá yfirlýsingu Guðlaugar hér

Kjarasamningur samþykktur við SFV

KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila.  Samkomulagið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi félagsmanna sem undir samninginn heyra. Gildistími þessa nýja...

Eru veikindadagar vinnudagar?

Morgunverðarfundur BHM um veikindavinnu starfsmanna. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Staður: Hilton Reykjavík Nordica Dagsetning: 18. nóvember kl.9.00-10.30. SKRÁNING HÉR