by hallur | apr 28, 2015 | Fréttir
Tilraunaverkefni um mat á árangri og frammistöðu, álagi og öðrum persónubundnum og tímabundnum þáttum er að fara af stað hjá 31 ríkisstofnun sem til þessa verkefnis voru valin, í framhaldi af bókun 2 með síðasta kjarasamningi við ríkið. Stofnanirnar skulu búa til...
by hallur | apr 28, 2015 | Fréttir
Aðalfundur KVH var haldinn 19. mars s.l. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosin ný stjórn félagsins. Hana skipa eftirtaldir: Birgir Guðjónsson, formaður, Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari, Ársæll Baldursson, gjaldkeri, og meðstjórnendur eru þau Helga...
by hallur | apr 21, 2015 | Fréttir
Félagsmenn KVH sem enn eiga eftir að svara hinni árlegu kjarakönnun BHM og aðildarfélaganna, eru eindregið hvattir til að taka þátt. Kjarahluti könnunarinnar er nú bæði styttri og einfaldari en í fyrra. Þátttakan er mikilvægt framlag félagsmanna og eftir því sem...
by hallur | mar 30, 2015 | Fréttir
Sjóðfélagar Orlofssjóðs BHM athugið – Á miðnætti á morgun, þann 31. mars, er síðasti dagurinn sem hægt er að senda inn umsókn vegna umsókna um íbúðir og hús innanlands á tímabilinu frá 12. júní til 21. ágúst 2015. Hægt er að bóka tímabilin frá 5. til 12. júní...
by hallur | mar 27, 2015 | Fréttir
KVH mun bjóða félagsmönnum sínum sem hafa námsmannaaðild upp á námskeið, miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi, þar sem farið verður yfir punkta sem byggja upp ímynd (personal branding) í atvinnuleit. Fyrirlesari verður Silja Jóhannesdóttir sem er ráðgjafi hjá Capacent...