Kjaraviðræður KVH við ríkið

Í júlí mánuði gerðu KVH og Samninganefnd ríkisins (SNR) samkomulag um stutta frestun samningaviðræðna yfir hásumarið meðan deila annarra 18 aðildarfélaga BHM og hjúkrunarfræðinga var til úrskurðar hjá Gerðardómi, skv. lagasetningu þar um, og sömuleiðis málarekstur...

Viðræður KVH við ríkið

Kjaraviðræðum KVH við ríkið verður haldið áfram nú um miðjan ágúst, í samræmi við samkomulag sem aðilar gerðu sín á milli í sumar. Niðurstaða er komin í kjaradeilu 18 annarra aðildarfélaga BHM við ríkið, en hún var fengin með lagasetningu, hæstaréttardómi og úrskurði...

Sumarlokun

Skrifstofa KVH verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 31. júlí til og með 7. ágúst.  Erindum sem berast á þeim tíma verður svarað frá og með mánudeginum 10. ágúst.

Menntun og ráðstöfunartekjur

Í Hagtíðindum, sem gefin eru út af Hagstofu Íslands, kemur fram að á Íslandi er minnstur munur ráðstöfunartekna milli háskólamenntaðra og þeirra sem eingöngu hafa lokið grunnmenntun, samanborið við aðrar Evrópuþjóðir.  Árið 2014 voru ráðstöfunartekjur fólks með...

Kjarasamningaviðræður KVH við ríkið

Viðræður KVH um endurnýjun kjarasamnings við ríkið hafa nú staðið yfir í all langan tíma samfellt, en gildistími síðasta samnings var til 28. febrúar s.l.  Ítarlega hefur verið rætt um megin atriði kröfugerðar, m.a. launaliði og gildistíma, stofnanasamninga og...