by admin | jan 12, 2018 | Fréttir
Staðan á vinnumarkaði Nú standa yfir óformlegar viðræður stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, um aukið samstarf til að stuðla að því að kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Á sama tíma eru stærstu aðilar á vinnumarkaði að meta hvort...
by admin | nóv 2, 2017 | Fréttir
Á aukaaðalfundi BHM, sem haldinn var í gær, 1. nóvember 2017, var samþykkt ný stefna fyrir bandalagið og kemur hún í stað áður gildandi stefnu frá árinu 2013. Aðdragandinn var sá að á aðalfundi BHM sl. vor náðist ekki að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins...
by admin | okt 24, 2017 | Fréttir
KVH og 13 önnur aðildarfélög BHM undirrituðu í gær, 23. október, nýjan ótímabundinn kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila, frá árinu 2011. Kjarasamningur aðildarfélaga BHM og SA er ólíkur ýmsum öðrum...
by admin | sep 26, 2017 | Fréttir
Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr viðkomandi sjóðum BHM? Næstkomandi fimmtudag, 28. september, verður kynning á sjóðum BHM þar sem m.a. verður farið yfir úthlutunarreglur sjóðanna. Kynningin fer fram í húsakynnum BHM kl. 12:00 – 13:00. Vinsamlegast skráið...
by admin | ágú 29, 2017 | Fréttir
Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin á heimasíðu BHM kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 1. september nk. Fjöldi þátttakenda er yfirleitt takmarkaður og gildir því reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Öll...