Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um sögu húmors, hvaða hlutverki húmor gegnir í samskiptum okkar á milli og hvaða gildi húmor og hlátur hefur fyrir líðan og heilsu.
Föstudaginn 24. apríl kl. 12:00 í streymi á streymissíðu Bandalags háskólamanna.
Fyrirlesturinn verður aðgengilegur í tvo daga, frá föstudeginum 24. apríl til miðnættis laugardaginn 25. apríl 2020.
Er stuttur þráðurinn? Fyrirlestur Önnu Lóu frá Virk er enn aðgengilegur.
Starfsstöðin heima – líkamsbeiting og vinnuumhverfið Fyrirlestur Gunnhildar Gísladóttur, iðjuþjálfa hjá Vinnueftirliti ríkisins er einnig aðgengilegur en verður tekinn úr birtingu á miðnætti 24. apríl.